tisa: Nýtt upphaf

þriðjudagur, desember 13, 2005

Nýtt upphaf

Góðir landsmenn og ólöglegir innflytjendur.


Ég er komin á blogspottið. Loksins. Vonandi á þetta eftir að reynast mér vel um óráðinn tíma.
Annars mun ég myrða Magga Dan. Með einhverju illskeyttara en gírafa.
Ef til vill tveimur gíröfum...

� morgun mun ég fara í langþráð jólafrí.
Andlit á ykkur sem farið ekki fyrr en á fimmtudaginn.

Ha, ha, ég vinn.

Ég er ekki alveg búin að ákveða útlitið hérna, uppástungur eru vel þegnar.
En annars megið halda kjafti með ykkar ykkar stafsetningaprédikanir.

Þetta stafsetningarnýlenda.

Hér gilda mínar reglur, hlýðið þeim.

Tinna - Leti er lífstíll

tisa at 21:35

3 comments